Vera frá Reykjavík

IS1997286868 | Brún

Grimmvökur og viljug hryssa. Frábært geðslag og falleg bygging. Níufimma fyrir skeið er hennar aðall, en að auki eru hennar helstu kostir almenn rýmd, stærð og myndarskapur.

Aðaleinkunn: 8.19

Sköpulag: 8,11
Hæfileikar: 8,24

Sköpulag

Höfuð: 8,0
Háls/herðar/bógar: 8,5
Bakoglend: 8,5
Samræmi :8,0
Fótagerð: 8,0
Réttleiki: 8,5
Hófar: 7,5
Prúðleiki: 7,5

Hæfileikar

Tölt: 8,0
Brokk: 7,5
Skeið: 9,5
Stökk: 8,0
Vilji og geðslag: 8,5
Fegurð í reið: 8,0
Fet: 7,0
Hægt tölt: 8,0
Hægt stökk: 8,0

Questions?

Contact us

Ölduhof - Horse Breeding

olduhof@gmail.com

Almannadalsgata 19, Reykjavik

+354 537 9590

Quick links

Our horses
Horses for sale
About us
Contact us